Var þann 26. maí 1999.
Bayern Munchen vs. ManUtd
Það vita nú allir (flestir) hvernig sá leikur fór, ManUtd skorar tvö mörk í uppbótartíma og nær að stela sigrinum...
Þessi dagur (26. maí) á sér sögu hjá Arsenal aðdáendum, við köllum þennan dag "St. Michael Thomas day".
En án þess að taka heiðurinn frá Gerrard og félögum sem gerðu frábæra hluti á móti Milan, þá verð ég að segja að ManUtd hafi vinninginn.
Berlusconi vill ná fram hefndum gegn Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 152
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki skil ég hvernig þú getur sagt að sigur Utd á Munchen sé merkilegri en úrslitaleikurinn 2005. Tvö mörk á skömmum tíma í uppbótartíma gera leikinn í heild ekki það merkilegan, hmm?
Án gríns ... 0:3 undir í hálfleik og skora þrjú mörk á sex mínútum - fara í gegnum ótrúlega framlengingu þar sem markvarsla Dudek tvívegis undir lokin var hreint út sagt ótrúleg ... og sigra svo að lokum með frábærri vítaspyrnukeppni ...
það er ekki séns að meirihluti fótboltaaðdáenda myndi taka undir þetta með þér ... en auðvitað sýnist sitt hverjum. Ég vona að þér sé sama þó ég segi mitt álit hér hjá þér
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.